ÞJÓNUSTAN

Þjónusta okkar

Við hjálpum viðskiptavinum okkar að minnka ófyrirsjáanlegan kostnað, spara tíma og auka arðsemi fjárfestingar í markaðssetningu.

STAFRÆNIR MIÐLAR

Meiri áhrif á netinu

 

Gagnadrifin stafræn markaðssetning

Með því að veita viðskiptavinum okkar aðgengi að margþættum lausnum gerum við þeim auðveldara en nokkru sinni fyrr að fylgjast með frammistöðu stafrænnar markaðssetningar og taka stefnumótandi ákvarðanir.

Slika

Samfélags miðlar

Við sjáum um stefnumótun, innihaldssköpun og auglýsingar á samfélagsmiðlum eins og Facebook og Instagram - allt til að byggja upp vörumerkið þitt og auka þátttöku notenda.

Slika

Google Ads og PPC herferðir

Við búum til og stjórnum markvissum herferðum í gegnum Google Ads sem hámarka fjárfestingu þína með því að beina réttum skilaboðum til réttra viðskiptavina.

Slika

YouTube auglýsingaherferðir

YouTube auglýsingaherferðir bæta vörumerkjavitund og auka umferð á þína vefsíðu. Við sérsníðum, mælum og betrumbætum fyrir besta árangurinn.

Slika