Fréttir

Meddibox aðgangsstýrðir lyfjaskápar

02.09.2021

Meddibox lyfjaskápar frá sænska fyrirtækinu Medarca eru nú fáanlegir á Íslandi. Skáparnir hafa notið mikilla vinsælda í Svíþjóð og eru í notkun á fjölmörgun hjúkrunarheimilum. Um er að ræða heildarlausn sem tryggir öryggi, eftirlit og heildarsýn á lyfjagjafir. Skáparnir eru fáanlegir í mismunandi útfærslum, fjölda og stærð hólfa. Meddibox tryggir öryggir starfsmanna sem og skjólstæðinga. Erum með uppsettan sýningarskáp, söluráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar og taka vel á móti þér.  Nánari upplýsingar má einnig fá með því að smella hér