Fréttir

Afinia límmiðaprentar fást hjá Optima

21.04.2021

Nýverið tók Optima við umboði fyrir sölu og þjónustu á límmiðaprenturum frá Afinia. Afinia býður fjölbreyttar stærðir tækja sem henta inn í allar stærðir fyrirtækja. Vélar fyrir minnstu frumkvöðla yfir í framleiðslu tæki.Á næstu dögum bætist við úrvalið í netverslun okkar. Upplýsingar um öll tæki sem Afinia býður sem og nánari upplýsingar er að finna hér