Fréttir

Rýmingarsala á öryggisskápum í sýningarsal

27.06.2019

Í júlí mánuði verðum við með rýmingarsölu á öllum öryggisskápum í sýningarsal. Allt að 55% afsláttur, allt á að seljast. Skáparnir í salnum er þverskurður af öllu því sem við bjóðum, allt frá minnsta heimilisskáp upp í stærri eldtefjandi skápa.
 

Uppfært - smellið á "Lesa meira" fyrir nánari upplýsingar og verð. 

 

Hægt er að smella á vörunúmer fyrir nánari upplýsingar. Listinn er uppfærður m.v stöðu í sýningarsal.

 

Vörunúmer Heiti Verð án afsláttar Afsláttur Verð með afslætti
1102002110 EPSILON SAFE 1 KL kr. 57.362 40% kr. 34.417
1103002013 WATER Sz 95 electronic lock 03 kr. 199.187 40% kr. 119.512
1109002112 Chubbsafes EXE Sz40 EL st. kr. 107.756 30% kr. 75.429