Fréttir

Móttaka viðskiptavina

21.09.2018

Næstu tvær vikur frá 24.sep- 4.okt standa yfir framkvæmdir á skrifstofu okkar í Ármúla 13. Af þeim sökum getum við ekki tekið á móti viðskiptavinum með góðu móti og sýningarsalur er lokaður á meðan þessu stendur.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Önnur starfsemi er með óbreyttu sniði, við minnum á símann okkar 588-9000 og netfangið optima@optima.is