Fréttir

Ný lög um persónuvernd - við getum aðstoðað

17.08.2018

Ný lög um persónuvernd tóku gildi á Íslandi þann 15.júlí sl. Lög þessi setja ríkari kröfur á fyrirtæki og stofnanir um meðferð persónuupplýsinga og takmörkun á aðgengi að þeim.  Til 15.september nk. bjóðum við valdar vörur með ríflegum afslætti sem hjálpa fyrirtækjum og stofnunum að standast settar kröfur.

 

Hafðu samband og við aðstoðum þig við að finna réttu lausnina.