Fréttir

Tilboðsdagar í desember

06.12.2017

Í desember eru tilboðsdagar hjá Optima. Við bjóðum valdar vörur með allt að 35% afslætti. Nú er tækifærið til að gera góð kaup á prenturum, starfsmannaskápum og öryggisskápum svo fátt eitt sé nefnt. Tilboðin gilda jafnt hvort sem verslað er í netverslun eða með því að hafa samband við söludeild okkar.

 

Smelltu hér til að sjá allar vörur á tilboði.