Fréttir

Nettur eldtefjandi öryggisskápur

28.09.2017

Nú höfum við bætt í öryggisskápa flóruna okkar.  Vorum að fá í hús glæsilegan, eldtefjandi öryggisskáp. Skápurinn hentar vel fyrir heimili eða fyrirtæki. Lásinn er öflugur en einfaldur í notkun. 

 

Hægt er að panta skápinn í vefverslun með því að smella hér eða hafa samband við sölumenn okkar. 

 

Helstu eiginleikar EXECUTIVE 15 EL

  • Heimilis eða skrifstofuskápur
  • Öflugur talnalás
  • Batterí utan við skáp
  • Stál bæði innan sem utan 
  • Hægt að bolta niður 
  • Skúffa inní skápnum sem er hægt að fjarlægja 
  • Eldtefjandi í 60 mínútur
  • Hentar vel fyrir seðla eða annan verðmætan pappír. 

Sendum um allt land.