Fréttir

Prentský er heildarlausn fyrir þitt fyrirtæki

22.07.2016

PrentskýMiðlægt og aðgangsstýrt prentumhverfi er lausnin að lækkun kostnaðar og auknu gagnaöryggi. Reynsla okkar sýnir að hagræðing, með öðrum orðum SPARNAÐUR, á ársgrundvelli getur numið um 25-40%  við innleiðingu á miðlægu prentumsjónarkerfi. 

 

Leigðu eða eigðu

Hvort sem hentar fyrirtækjum betur að leigja búnaðinn eða eiga búnaðinn þá stillum við dæminu upp eftir þörfum hvers og eins. 

Optima sér um reksturinn

Með því að láta sérfræðinga sjá um rekstur slíkra kerfa er ekki einungis um að ræða lækkun á beinum kostnaði heldur hverfur falinn kostnaður, sem fylgir rekstri prenttækja, alveg. Optima býður fjölbreyttar lausnir, sniðnar að þörfum hvers og eins. Hafðu samband við sérfræðinga okkar og sjáðu hvað við getum gert fyrir þitt fyrirtæki.  Nánari upplýsingar um okkar lausnir er að finna hér.