Fréttir

ÁFRAM ÍSLAND

14.06.2016

Í tilefni af því að Ísland keppir á EM 2016 ætlar ameríska fyrirtækið Katun að taka þátt í gleðinni með okkur Íslendingum. Katun hefur framleitt dufthylki í tæplega 40 ár fyrir flestar gerðir prentara, ljósritunarvélar og önnur fjölnota tæki. 

 

30 fyrstu sem versla Katun prenthylki á tímabilinu 10.júní til 10. júlí fá sendan fótbolta.

 

 

Hjá okkur færðu Katun hylki í flestar gerðir prenttækja s.s. Hewlett Packard,  Canon, Lexmark, Brother, Dell,  Kyocera og fleiri. Gæði og verðið kemur skemmtilega á óvart.