Fréttir

Optima á Akureyri

18.03.2016

Árið 2014 opnaði Optima skrifstofu á Akureyri, við Hafnarstræti 91, 2.hæð, og þjónustar hún fyrirtæki á norðanverðu landinu. Þar er til að mynda hægt að fá heildarþjónustu og ráðgjöf varðandi val á prentbúnaði og hönnun prentlausna. Í sýningarsal okkar er að finna uppsett kassakerfi fyrir verslanir, öryggisskápa og skjalaskápa. Eigum til á lager gæðapappír ásamt rekstarvöru í flestar gerðir prentara á frábæru verði.
 
Við hvetjum fyrirtæki á norðanverðu landinu til að kíkja við hjá okkur og sjá hvernig við getum aðstoðað. 

 

Optima – Akureyri
Hafnarstræti 91 – 2.hæð

Svæðisstjóri: Sigurður Aðils
Netfang: adils@optima.is
Sími: 588-9000