Fréttir

Ný sending af Air 15 öryggisskáp

10.03.2016

Air 15

Einn af okkar vinsælustu öryggisskápum er loksins kominn aftur. Air 15 EL hentar vel sem öryggisskápur á heimilið eða skrifstofuna. Hann er einfaldur í notkun, nettur og á einstaklega góðu verði. 

Hægt er að panta skápinn í vefverslun eða með því að hafa samband við sölumenn okkar. Sendum um allt land

 

Helstu eiginleikar Air 15 og notagildi:

  • Heimilis eða skrifstofuskápur.
  • Talnalás.
  • Masterlykill fylgir
  • Stál bæði að utan og innan.
  • 16 lítrar - 10 Kg.
  • Utanmál: h 25cm b 35cm d 25cm
  • Hægt að fest í gólf eða vegg - festingar fylgja.