Fréttir

Ný vefverslun- Opnunartilboð

09.09.2015

Vefverslun

Við höfum opnað nýja og glæsilega vefverslun. Í tilefni þess eru ýmis tilboð í gangi sem vert er að skoða. Í versluninni geta viðskiptavinir okkar kynnt sér vöruúrvalið á einfaldan og þægilegan máta, verslað beint eða leitað tilboða.
 

Á komandi vikum mun vöruúrvalið aukast jafnt og þétt. Ef vöru er ekki að finna í vefverslun sem leitað er að hvetjum við þig til að hafa samband við sölumenn okkar sem aðstoða með ánægju. Við munum ávallt vera með spennandi tilboð í gangi og því er um að gera að fylgjast vel með.