SYD skápar með tveimur rennihurðum.

Vörunúmer : SYD skápar með tveimur rennihurðum.


Bisley SystemFile er með fjölmargar lausnir fyrir skrifstofuna. 

Skápana  með tveimur rennihurðum getur þú fengi í mörgum stærðum og litum. 

  • Skáparnir eru frá 69,5 cm háir upp í 195 cm hári. 
  • Breiddin er frá 80 cm upp í 120 cm breiðir.
  • Hægt er að vera með fasta upphengigrin fyrir skjalapoka. Útdraganlega grind. Fastar hillur eða útdrangalegar hillur. Fastar skúffur eða útdraganlegar skúffur
  • Einnig er hægt að vera með fataslá
  • Stillanlegir fætur á öllum skápum.