Ricoh SP C361SFNW A4 fjölnotatæki - Litur

Verð : 185.070kr 199.000kr

Vörunúmer : 408175

Lagerstaða : Til á lager


Þetta tæki hentar vel fyrir minni skrifstofur (5-10 starfsmenn), deildir stærri fyrirtækja og einyrkja. Tækið er einstaklega notendavænt með nýjum 7" snjallskjá og matara sem skannar beggja megin í einu (Single Pass Document Feeder). Tækið er hagkvæmt í rekstri og fyrirferðalítið.  Hentar vel fyrir útprentun á bilinu 1500-7500 bls á mánuði. 

 

Á tækinu er einnig kortarauf til að ljósrita og skanna skírteini .s.s ökuskírteini. Tækið býður upp á skönnun í helstu skýjaþjónustur, s.s. Dropbox, One Drive og Google Drive. 

 

 • Afköst 30 bls á mínútu
 • Matari 50 bls
 • Duplex
 • Minni 2GB 
 • Netkort, Ethernet 10 base- T/1000 base- TX
 • Prentreklar PCL5,PCL6, PostScript 3 (emulation) PDF-direct (emulation)
 • Upplausn allt að 1200x1200
 • Skönnun í svarthvítu allt að 30 bls á mín og lit 20 bls á mínútu
 • Skanna í tölvupóst, möppu, USB, SD kort
 • Pappírs þykktir 56- 220 g/m
 • Pappírsstærðir A4, A5, A6, B4, B5, B6
 • 1 x 250 bls skúffa (hægt að bæta við skúffum)
 • 100 bls í bypass, 
   

Tækið kemur með byrjunartóner, 2500 bls svart og 1500 bls í lit. Fáanlegur aukabúnaður 550 bls skúffa, skápur á hjólum, NFC kortalesari.