Ricoh MP C2004exSP A3 fjölnotatæki - Litur

Vörunúmer : 418021


 

Vandað A3 litafjölnotatæki með nýjustu kynslóð af snertiskjá. Allar aðgerðir á skjá líkt og um spjaldtölvu sé að ræða. Möguleiki að setja frágangsbúnað við tæki s.s. heftifrálag. Hægt er að prenta þráðlaust úr snjalltækjum í gegnum smáforrit (e.app) frá Ricoh. 

 

 • Afköst: 20 bls. á mínútu í s/h og í lit
 • Matari, 100 bls.
 • 100 bls. Bypass
 • Duplex
 • Minni 2 GB, max 4 GB
 • Harður diskur 250 GB
 • Data Overwrite Security og Hard Disk Data Encryption
 • Netkort, Ethernet 10 base- T/100 base- TX
 • Prentreklar: PCL 5c, PCL6, Postscript emulation
 • Upplausn upp í 1200x1200 dpi
 • Skönnun: 54 bls á mínútu í lit
 • Skönnun í tölvupóst
 • Skönnun í möppu
 • Skanna á USB
 • Skanna á SD kort
 • Skráarsnið: TIFF, JPEG, PDF/A
 • Pappírs þykktir: 60 – 300 g/m2
 • Pappírsstærðir: A5, A4, A3
 • 2x 550 bls. pappírsskúffur
 • Skápur undir vél
 • Fullt sett af tóner kemur með vélinni