Tækið er hlaðið nýjum möguleikum sem eykur virði þess umtalsvert. Fyrst má nefna notendaviðmótið, en 10.1" snjallskjár er nú orðinn staðalbúnaður og því einstaklega þægilegt fyrir notendur að vinna á tækið. Mikið er lagt upp úr vinnsluhraða en tækið er búið öflugum Intel örgjörva, 2 GB vinnsluminni og 250 GB hörðum diski, tækið hentar því mjög vel í prentlausnir þar sem keyra þarf hugbúnað.
Tækið er einnig búið matara sem skannar beggja megin í einu (Single pass document feeder) sem eykur skönnunargetu tækis umtalsvert þegar skannað er beggja megin.
Mögulegar aðgerðir: ljósritun, prentun, litaskönnun og innbyggt fax. Einfalt er að að senda skjöl frá snjalltækjum í prentun.
Lýsing vöru:
- Afköst: 40 bls. á mínútu í s/h
- Matari, 100 bls.
- 100 bls. Bypass
- Duplex (tvíhliða prentun): Staðalbúnaður
- Minni 2,0 GB
- Harður diskur 250 GB
- Netkort, Ethernet 10 base- T/100 base- TX
- Prentreklar: PCL 5c, PCL6, PDF, PostScript 3
- Upplausn upp í 1200x1200 dpi
- Skannar beggja megin í einu (SPDF)
- Skönnun: 40 bls á mínútu í lit öðru megin (simplex scan)
- Skönnun: 80 bls á mínútu í lit beggja megin (duplex scan) ·
- Skönnun í tölvupóst ·
- Skráarsnið: TIFF, JPEG, PDF/A ·
- Pappírs þykktir: 60 220 g/m2 ·
- Pappírsstærðir: A5, A4, B5 ·
- Pappírsskúffur 1x 250
Aukahlutir í boði:
- Skápur undir vél
- 1x550 bls pappírsskúffa
- 2x550 bls pappírsskúffur
