Ricoh M C250FW A4 fjölnotatæki - Litur

Verð : 139.900kr

Vörunúmer : 408329

Lagerstaða : Uppselt


Ricoh M C250FW er hentugt fjölnotatæki þar sem plássið er takmarkað en þörf á tæki með alla helstu möguleika. Það er notendavænt og einfalt í uppsetningu. Hentar vel fyrir fjölbreytt umhverfi, gengur með Windows, Mac og Linux. Fjölmargir tengimöguleikar s.s. AirPrint, Mopria og fleira.

 

 • Afköst 25 bls á mínútu
 • Matari 50 bls
 • Duplex
 • Minni 256 mb
 • Netkort: Ethernet 10base T/100 base-TX, Wireless LAN (IEEE 802.11)
 • Prentreklar: PCL5c, PCL 6, Postscript 3
 • Upplausn allt að 2400 x 600 dpi
 • Skönnun í svarthvítu allt að 21 bls á mín og lit 12 bls á mín.
 • Skannar í tölvupóst , möppu og USB.
 • Pappírs þykktir 60 - 163 g/m2
 • Pappírsstærðir a4, A5, A6, B4, B5
 • 1x250 bls skúffa (hægt að bæta við 500 bls skúffu)

 

Tækið kemur með byrjunartóner 1000 bls svart og 1000 bls í lit.