Eitt af öflugri A3 tækjunum í nýju línunni. Hentar fyrirtækjum sem prenta 10.000+ bls á mánuði. Ricoh IM C4500 kemur með fjölmörgum nýjungum, má þar nefna sjálfvirkum uppfærslum á hugbúnaði vélar, auknir möguleikar á að sækja hugbúnað sem einfaldar vinnu starfsmanna og styttir vinnuferla. Möguleiki á að tengjast helstu skýjaþjónustum og margt fleira, IMC línan vex og þróast í takt við þarfir fyrirtækja. Nú sem áður koma tækin með innbyggðu postscript sem er nauðsynlegt fyrir Mac prentun.
Vandað litafjölnotatæki með nýjustu kynslóð af snertiskjá. Allar aðgerðir á skjá líkt og um spjaldtölvu sé að ræða. Möguleiki að setja frágangsbúnað við tæki s.s. heftifrálag, hefti- og brotfrálag, multi-folding frálag fyrir Z brot og fleira. Hægt er að prenta þráðlaust úr snjalltækjum í gegnum smáforrit (e.app) frá Ricoh.
- Afköst: 45 bls. á mínútu í s/h og í lit
- Matari, 100 bls.
- Duplex
- Minni: 2GB + 320 GB harður diskur
- Data overwrite security og HDD encryption
- Netkort, Ethernet 10 base- T/100 base- TX
- Prentrekklar: PCL 5c, PCL6, PostScript fyrir Mac prentun.
- Upplausn allt að 1200x1200 dpi
- Skönnun: 80 bls á mínútu
- Pappírs þykktir: 52 – 300g/m2
- Pappírsstærðir: A6, A5, A4, A3, SRA3+ og fleira
- 2 x 550 bls. pappírsskúffur
- 100 bls. Bypass
- Fullt sett af tóner kemur með tæki
- Skápur á hjólum