Öryggisskápur Homesafe Chubbsafe

Verð : 245.520kr

Vörunúmer : 1063002115

Lagerstaða : Uppselt


Öryggisskápur Homesefa frá Chubbsafes EL

 

Heimilis eða skrifstofuskápur

Talanalás

Stál bæði að innan og utan. 

Tvær hillur

Einangraður með eldtefjandi efnum fyrir 30 mín

Hert stál í læsingum vinnur gegn borunum

91 lítra - 72 kg

Utanmál: h: 100 cm b: 44,5 cm d: 39 cm

innanmál h: 91 cm b: 33,5 cm d: 28,1

þjófavörn  EN-14450 S2

Eldtöf 30P EN 15659 30 mínútur