Billcon seðlatalningavél N-120A

Vörunúmer : N-120A


Billcon N-120A er öflug og áreiðanleg seðlatalningavél sem telur 1500 seðla á mínútu. Ein af mest seldu seðlatalningavélum frá upphafi.

 

Telur alla seðla sem uppfylla stærðir: milli 55 og 97 mm á lengd og 110 og 192 mm á breidd.

Tækið er hljóðlátt og telur alla seðla óháð ástandi þeirra. Nánari upplýsingar er að finna í bæklingi.