Afinia L502 límmiðaprentari

Vörunúmer : L502


Afinia L502 hentar fyrirtækjum sem vilja taka alla límmiðaprentun "inn í hús" eða framleiða til endursölu.  Prentarinn er gerður fyrir 2.500 - 20.000+ límmiða á mánuði. Prentar í miklum gæðum, aðskilin hylki, C, M, Y og K.  Afinia L502 er einfaldur í notkun og nettur.  Helstu eiginleikar:

 

Getur prentað  "Pigment" eða "Dye-based" miða sem henta við sitthvorar aðstæður. Auðvelt að skipta á milli. 

 

Almennt​​

  • Prenttækni: HP Thermal Inkjet
  • Upplausn allt að 4800 dpi
  • Prenthraði: að jafnaði 13,2 cm á sek. á 56 mm breiðan límmiða í normal mode. 
  • Límmiða breidd 25,4 mm - 215,9 mm
  • Límmiða lengd 19 mm - 1219,2 mm

 

Rekstrarumhverfi

  • 2" skjár og takkar
  • Styður Windows 7+ (32 og 64 bit)
  • USB 2.0 og 10/100 base-TK Ethernet

 

Nánari lýsingar á eiginleikum er að finna í bæklingi við vöru.

 

Sérpöntun