Umhverfisstefna

Markmið Optima í umhverfismálum eru eftirfarandi:

  • Tökum tillit til umhverfismála í allri starfsemi okkar og vinnum í anda sjálfbærrar þróunar, til að stuðla að betra umhverfi.
  • Einsetjum okkur að vera öðrum fyrirtækjum og stofnunum til fyrirmyndar í umhverfsmálum.
  • Leggjum áherslu á góða umgengni við umhverfið, endurnota og endurvinna það sem fellur til í rekstri eins og hægt er en farga öðru á viðeigandi hátt.

Ricoh leggur mikla áherslu á að allur búnaður og og rekstrarefni sem þeir framleiða sé vottað og bera vörur þeirra umhverfisvottun Bláa Engilsins sem er þýskt umhverfismerki sambærilegt og Svansvottun. Sjá nánar á vef Umhverfissstofnunar.