Ráðgjöf

Hvernig getum við aðstoðað?
Ráðgjafar Optima eru ávallt til taks fyrir þitt fyrirtæki. Við bjóðum meðal annars upp á eftirfarandi þjónustu:

  • Greiningu á núverandi prentumhverfi
  • Mælingu á notkun núverandi prentbúnaðar
  • Hönnun nýrrar prentlausnar 
  • Ráðgjöf í skönnunar- og skjalalausnum

Reynsla og hæfni
Ráðgjafar okkar hafa fjölbreytta reynslu og menntun sem nýtist í þeim verkefnum sem við tökum að okkur. Meðal vottana sem starfsmenn Optima hafa má nefna ITIL, PRINCE2 og Microsoft gráður. Auk þess að hafa áralanga reynslu af ráðgjöf, innleiðingum og rekstri tölvu- og prentkerfa.