Fréttir

Optima á Akureyri

18.03.2016

Árið 2014 opnaði Optima skrifstofu á Akureyri, við Hafnarstræti 91, 2.hæð, og þjónustar hún fyrirtæki á norðanverðu landinu. Þar er til að mynda hægt að fá heildarþjónustu og ráðgjöf varðandi val á prentbúnaði og hönnun prentlausna. Í sýningarsal okkar er að finna uppsett kassakerfi fyrir verslanir, öryggisskápa og skjalaskápa. Eigum til á lager gæðapappír ásamt rekstarvöru í flestar gerðir prentara á frábæru verði.

Ný sending af Air 15 öryggisskáp

10.03.2016

Air 15

Einn af okkar vinsælustu öryggisskápum er loksins kominn aftur. Air 15 EL hentar vel sem öryggisskápur á heimilið eða skrifstofuna. Hann er einfaldur í notkun, nettur og á einstaklega góðu verði. 

Gagnaöryggi fyrirtækja

01.02.2016

GagnaöryggiGögn sem fyrirtæki vinna með frá degi til dags eru hjartað í rekstrinum. Hvort sem um er að ræða gögn sem fyrirtæki afla frá utanaðkomandi aðilum eða verða til innan fyrirtækisins. Mikilvægi upplýsingaverndar og örugg meðferð skjala eru forsenda fyrir trausti sem fyrirtæki skapa sér á markaði og eitt feilspor getur reynst mjög dýrkeypt. Hvernig er gagnaöryggi háttað hjá þínu fyrirtæki? 

Nýjung hjá Optima - Ricoh Interactive Whiteboard

28.01.2016

Ricoh Interactive Whiteboard

Við kynnum til leiks Ricoh Interactive Whiteboard, en um er að ræða 55” gagnvirkan snertiskjá sem er kjörinn fyrir fundarherbergi, kynningar, hugmyndavinnu og kennslu.

Skúffueiningar á tilboði - við framlengjum!

18.01.2016

Við framlengjum tilboð á skúffueiningum til 31.janúar vegna frábærra undirtekta ! Skúffueiningarnar er hægt að fá í fjölbreyttum litum sem lífga upp á vinnuaðstöðuna eða heimilið. Þær nýtast vel sem geymsla fyrir skjöl, föndurvörur, fluguhnýtingarefni, verkfæri og margt fleira.

 

Jólakveðja

23.12.2015

Starfsfólk Optima óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á liðnu ári.  
 

Fjölbreytt úrval skjávarpa

06.11.2015

Við bjóðum fjölbreytt úrval skjávarpa fyrir skrifstofuna og heimili.  Í vefverslun okkar er aðeins að finna brot af þeim vörpum sem i boði eru. 

Þökkum frábærar viðtökur!

12.10.2015

Vefverslun

Það er óhætt að segja að nýja vefverslunin okkar hafi fengið frábærar viðtökur á þeim stutta tíma sem hún hefur verið í loftinu. Í versluninni er einfalt að ganga frá kaupum, senda inn tilboðsbeiðnir eða einfaldlega skoða okkar frábæra vöruúrval í skrifstofubúnaði og rekstrarvörum. 

Ný vefverslun- Opnunartilboð

09.09.2015

Vefverslun

Við höfum opnað nýja og glæsilega vefverslun. Í tilefni þess eru ýmis tilboð í gangi sem vert er að skoða. Í versluninni geta viðskiptavinir okkar kynnt sér vöruúrvalið á einfaldan og þægilegan máta, verslað beint eða leitað tilboða.
 

Skemmtilegar skúffueiningar frá Bisley

24.04.2015

Bisley skúffueiningar

Bisley hefur sent frá sér nýja vörulínu en það eru einstaklega skemmtilegar skúffueiningar sem geta nýst á fjölbreyttan hátt. Einingarnar eru úr járni og fást í yfir 60 litum.

Ný sending af Multi Office gæðapappír

05.03.2015

Nú er komin ný sending af hinum margrómaða MultiOffice 80gr. fjölnotapappír. Hann hentar einstaklega vel í öll prenttæki m.a af þeirri ástæðu að hann lágmarkar flækju og fer vel með tækin. 

Lækkaðu rekstrarkostnaðinn um allt að 80%

19.02.2015

Við minnum á að Optima selur dufthylki og blek í allar gerðir prenttækja s.s. HP, Canon og Lexmark. Um er að ræða rekstrarvöru frá Katun en þeir eru þekktir fyrir góð gæði og áreiðanleika. Hafðu samband við söludeild okkar og sjáðu hvernig við getum hjálpað þér að lækka rekstrarkostnaðinn.  

Leiðbeiningar fyrir VSK breytingar

02.01.2015

Við höfum tekið saman leiðbeiningar til að breyta VSK prósentu á SAM4s sjóðsvélum frá Optima. Breytingarnar tóku gildi um áramótin og lækkar almennt þrep úr 25,50%  í 24,00%. Neðra þrepið hækkar úr 7,00% í 11,00%. Smelltu á "'Lesa meira" til að nálgast skjalið.

 

Jólakveðja frá Optima !

23.12.2014

Starfsfólk Optima óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökk fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða. 

 

Fjölnotatæki á betra verði

10.12.2014

Ný sending af Ricoh fjölnotatækjum er komin í hús á sérstöku tilboðsverði. Um er að ræða A3 lita- og svarthvít fjölnotatæki sem henta öllum fyrirtækjum og stofnunum. Hafðu samband við söludeild okkar og kynntu þér málið.

 

Hildur Birna hefur störf

05.11.2014

Hildur Birna Gunnarsdóttir hefur verið ráðin í starf sölustjóra hjá Optima. Hildur Birna mun hafa umsjón með sölu á rekstrarvörum til fyrirtækja meðal annars á pappír og prentvörum. 

Einnig mun Hildur Birna hafa með höndum sölu og tilboðsgerð á skjala – og öryggisskápum.

 

Ný tækni frá Ricoh

03.11.2014

Nýlega kynnti Ricoh til leiks nýja tækni í stjórnborði fjölnotatækja. Um er að ræða skref sem færir notendaviðmót fjölnotatækja nær daglegu umhverfi notenda, með tilkomu sneritskjás sem virkar eins og spjaldtölva, en hann er 10,1" wide Super VGA.

Verkís hf. í Prentský

20.08.2014

Verkís og Optima undirrituðu nýlega formleg verklok á innleiðingu Prentskýs. Um var að ræða víðtæka innleiðingu sem náði til starfsstöðva Verkís um allt land. 

Hljómahöllin með Wincor Nixdorf kassakerfi

08.08.2014

Fyrr á árinu opnaði Reykjanesbær Hljómahöllina í Stapa en þar má finna Rokksafn og fleira tengt list fyrir almenning. 

Ný vefsíða í loftið

04.06.2012

Fyrsti hluti nýrrar vefsíðu er að taka á sig mynd en við munum bæta þjónustu og vöruaðgengi hér enn frekar á næstu vikum.